Markmið DEAL verkefnisins var að búa til aðgengilegt fræðsluefni um notkun stafrænna miðla í frumkvöðlastarfsemi fyrir markhóp verkefnisins, 50+ sem hafa áhuga á eigin rekstri og vilja bæta sig í stafrænni færni. Samstarfsaðilarnir í verkefninu hafa þróað fræðsluefni sem er ókeypis og aðgengilegt fyrir alla á vef verkefnisins. Hægt er að nýta efnið til sjálfsnáms sem og í hefðbundinni kennslu. Allt efnið er nú fáanlegt á íslensku auk ensku, ítölsku og spænsku.
Fræðsluefnið má finna hér
-
Að búa til vefsíðu
-
Efni vefsíðu
-
Hvernig á að nota stafræn samskipti til að efla rekstur
-
Að búa til efni fyrir netið og auka sýnileika þar
-
Byggðu upp orðspor þitt á netinu – Stafræn almannatengsl
-
EntreComp og DigComp ramminn til að byggja upp sérþekkingu þína á frumkvöðlastarfsemi og stafrænni hæfni
-
Inngangur að almennri persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR)
-
Skapandi vinna með stafrænum miðlum
-
Færni í gagnrýnni hugsun, rangar upplýsingar, Fjölmiðlalæsi
-
Grunnkynning á tölvutækni
-
Að þekkja og standa frammi fyrir netógnum
-
Siðareglur á netinu, stafrænn borgararéttur, stafræn samskipti, stafrænt siðferði
-
Dæmisögur
DEAL verkefnið er unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB. Þetta er tveggja ára verkefni og hófst í nóvember 2020. Þátttakendur í verkefninu eru sjö talsins og koma frá 5 löndum Evrópu; Íslandi, Belgíu, Írlandi, Ítalíu, Spáni