Færslusafn

Alþjóðlegur bragur á Þekkingarsetrinu

Segja má að það sé alþjóðegur bragur yfir starfsemi Þekkingarsetursins þessa dagana. Rannsóknasetur Háskóla Íslands hefur nú fengið góða gesti víða að til rannsóknaverkefna sumarsins.