Alþjóðlegur bragur á Þekkingarsetrinu
Segja má að það sé alþjóðegur bragur yfir starfsemi Þekkingarsetursins þessa dagana. Rannsóknasetur Háskóla Íslands hefur nú fengið góða gesti víða að til rannsóknaverkefna sumarsins.
Segja má að það sé alþjóðegur bragur yfir starfsemi Þekkingarsetursins þessa dagana. Rannsóknasetur Háskóla Íslands hefur nú fengið góða gesti víða að til rannsóknaverkefna sumarsins.