Crossfitnámskeiði lokið
Síðastliðna viku hefur staðið yfir námskeið í Crossfit en þar hefur hópur af áhugasömu fólki lært undirstöðuæfingar í crossfit undir dyggri leiðsögn Arnþrúðar Eikar Helgadóttur
Síðastliðna viku hefur staðið yfir námskeið í Crossfit en þar hefur hópur af áhugasömu fólki lært undirstöðuæfingar í crossfit undir dyggri leiðsögn Arnþrúðar Eikar Helgadóttur