Færslusafn
Fréttir

Spennandi tækifæri fyrir háskólanema

Þekkingarnet Þingeyinga stendur ár hvert fyrir rannsókna-verkefnum sem unnin eru á sumrin í samstarfi við háskólanema. Verkefnin hafa notið styrkja úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og/eða verkefnasjóði