Færslusafn

Spennandi námsleiðir á vorönn

Nú á vormánuðum stefnum við á Þekkingarnetinu á að fara af stað með þrjár spennandi námsleiðir sem kenndar verða bæði hér á Húsavík og Þórhöfn.