Færslusafn

Kaffitími á Lynghöfðanum

  Starfsfólk Þekkingarnets Þingeyinga og Náttúrustofu Norðausturlands ákvað að bregða út af vananum og flytja kaffitíma morgunsins út úr húsi. Tilefnið var að sjálfsögðu sólmyrkvinn.

X