Færslusafn
Fréttir

Mennta- og menningarmálaráðherra í heimsókn

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti starfsfólk Þekkingarnets Þingeyinga nýverið. Illugi skoðaði aðstöðu og kynnti sér starfsemi Þekkingarnetsins á Húsavík ásamt Sigríði Hallgrímsdóttur aðstoðarkonu sinni.