Færslusafn
Fréttir

3 systur í vinnu hjá Þekkingarnetinu

Það er ekki á hverjum degi sem þrjú systkin vinna samhliða á einum og sama vinnustaðnum. A.m.k. hefur það ekki gerst áður hjá Þekkingarneti Þingeyinga.