
Fréttir
Vinnufundur um rannsóknir á eðli og umfangi jarðskjálftahreyfinga á Húsavík og nágrenni
Dagana 22.-25. júní var haldinn vinnufundur í Þekkingarsetrinu á Húsavík í tengslum við verkefni sem ber heitið „Vöktun virkra jarðskjálftasprungna og kortlagning jarðskjálftaáhættu í þéttbýli”.