Færslusafn
Fréttir

Fjölmennur samskóladagur á Húsavík

Á föstudaginn mættu rúmlega 100 kennarar alls staðar að úr Þingeyjarsýslu í Borgarhólsskóla á Húsavík þar sem Þekkingarnetið og Nýsköpunarmiðstöð Íslands stóðu saman að samskóladegi.