Færslusafn
Fréttir

Saumahelgi á Þórshöfn

Útsaumsnámskeið var haldið um helgina í Menntasetrinu. Margrét Baldursdóttir handverkskona var kennari á námskeiðinu og kynnti fjölbreyttar útsaumsaðferðir; refilsaum, gamla krosssauminn, harðangur og enskan/venienskan saum.