
Fréttir
Arnþrúður Dagsdóttir ráðin verkefnastjóri í Mývatnssveit
Þekkingarnet Þingeyinga hefur ráðið Arnþrúði Dagsdóttur í starf verkefnastjóra í Mývatnssveit. Arnþrúður (Ditta) hefur fjölbeytta menntun, m.a. í spænsku, félagsfræði, kennslufræði og stjórnsýslufræði auk BA