Færslusafn
Fréttir

Umfangsmikil rannsóknastarfsemi á Húsavík þetta sumarið

Það hefur verið mjög lífleg rannsóknastarfsemi í Þekkingarsetrinu á Húsavík þetta sumarið. Auk sumarstarfsfólks Þekkingarnetsins og Náttúrustofu Norðausturlands hefur mikill fjöldi rannsóknanema og háskólastarfsmanna verið