
Fréttir
Þekkingarnetið skrifar undir samning með Hæfnisetri ferðaþjónustunnar
Þekkingarnetið skrifaði nýverið undir samning við Hæfnisetur ferðaþjónustunnar. Verkefnið er vistað hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins en að því standa helstu aðilar sem mynda bakland atvinnugreinarinnar, þ.e.