
Fréttir
Heimasíðan gaumur.is opnuð á ensku
Í gær var ársfundur Sjálfbærniverkefnis Norðausturlands haldinn á Húsavík en Þekkingarnet Þingeyinga hefur umsjón með verkefninu fyrir hönd Landsvirkjunar. Ragna Árnadóttir aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar flutti ávarp