Færslusafn
Fréttir

Viltu vinna hjá Þekkingarnetinu?

Þekkingarnetið er að leita að fleiri höndum fyrir komandi haust. Sjá auglýsingu hér. Ert þú kannski manneskjan sem við erum að leita að?

Fréttir

SOLOPRENEUR í Pescara á Ítalíu

30. maí síðast liðinn funduðu starfsmenn Þekkingarnets Þingeyinga með samstarfsaðilum sínum í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR í strandbænum Pescara á Ítalíu. Verkefnið er fjármagnað af Erasmus+. Samstarfsaðilar