Albert eldaði á Húsavík

Það má segja að mildir Miðjarðarhafsvindar hafi leikið um þátttakendur á matreiðslunámskeiði gleðigjafans Alberts Eiríkssonar, en hann var á Húsavík á dögunum með ítalskt matreiðslunámskeið. Gleði, vinnusemi og afslappað andrúmsloft einkenndi námskeiðið og mátti heyra hlátrarsköllin um allan skóla í bland við matarilminn. Fjölmagir réttir voru töfraðir fram og endaði námskeiðið á ljúffengri matarveislu að hætti Alberts. Óhætt er að segja að hér hafi verið skemmtilegt og bragðgott námskeið á ferð.22068964_1920218098300672_1080379487_o 22050391_1920215594967589_1520550692_o 22015563_1920214924967656_1757754714_o 22050659_1920214558301026_56665526_o 22095564_1920214338301048_110274390_o 22069037_1920214021634413_215955418_o 22068629_1920213901634425_860374254_o 22047431_1920213608301121_1191598719_o 22047499_1920213041634511_1221597047_o 22050861_1920212938301188_531254130_o 22047664_1920212838301198_2076385403_o 22070419_1920212794967869_607080326_o 22050578_1920212671634548_1447215029_o 22050560_1920211328301349_838375976_o 22092734_1920211634967985_1460425917_o

Deila þessum póst