Þekkingarnetið hefur gefið út og birt á heimasíðu sinni ársskýrslu fyrir árið 2018 og samhliða því starfsáætlun fyrir árið 2019. Um er að ræða skýrslu sem unnin er í þessu formi ár hvert og skilað til mennta- og menningarmálaráðuneytisins. Í skýrslunni er hægt að sjá í stuttu yfirliti helstu verkefni liðins árs og fá innsýn í markmið líðandi árs.
Ársskýrsla 2018 og starfsáætlun 2019 gefin út

Deila þessum póst
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email