Ársskýrsla Þekkingarnetsins 2013

Ársskýrsla Þekkingarnetsins vegna ársins 2013 hefur verið gefin út og birt hér á vefsíðunni. Skýrslan er í senn ársskýrsla liðins árs og starfsáætlun fyrir líðandi ár (2014). Í skýrslunni er að finna helstu upplýsingar um starfsemi á öllum starssviðum og um leið markmið fyrir starfsemina á líðandi ári.  Skýrslan er opinbert gagn og sjálfsagt að dreifa henni sem víðast, en henni er einnig skilað formlega til mennta- og menningarmálaráðuneytis samkvæmt samningi þar um.

Ársskýrsla-kovermynd 2013-2014

Deila þessum póst