Færslusafn
Fréttir

Ársfundur Gígs

Í rúmt ár hefur starfstöð Þekkingarnets Þingeyinga í Mývatnssveit verið í Gíg í Mývatnssveit. Þar hefur samhliða uppbyggingu á sameiginlegri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs og Umhverfisstofnunar og

Fréttir

Samstarfsverkefnið SPECIAL

Evrópska samstarfsverkefnið SPECIAL, Supporting and Promotion EntreComp through Innovative Advanced Learning, snýr að því að nýta mjúka og almenna hæfni til að auka ráðningarhæfi, styrkja

Fréttir

Opinn dagur í Gíg

Fimmtudaginn 24. ágúst var opið hús í Gíg í Mývatnssveit og komu margir góðir gestir, stórir og smáir að kynna sér þá uppbyggingu sem á

Fréttir

Lokafundur SPECIAL á Húsavík

Við fengum góða gesti til okkar á Húsavík þegar samstarfsaðilar okkar í SPECIAL verkefninu funduðu með okkur á fjórða og síðasta staðfundi verkefnisins. SPECIAL verkefnið,

Fréttir

NICHE

Nú nýverið lauk stórskemmtilegu verkefni sem Þekkingarnetið leiddi um óáþreifanlegan menningararf og frumkvöðlastarf. NICHE verkefnið var unnið með styrk frá Erasmus+, samstarfsáætlun ESB og hlaut