Færslusafn
Fréttir

Blússandi gangur

Það er margt í gangi hjá Þekkingarneti Þingeyinga þessa dagana. Eins og öllum er kunnugt hefur þurft að víkja tímabundið frá hefðbundinni útfærslu náms og

Fréttir

Svavar Knútur í beinni

Fyrsti föstudagsgesturinn okkar er mættur. Kíkið á hann hérna: https://www.youtube.com/watch?v=wq7rX7hnDjE  

Fréttir

Böbbi í Skálmöld – Í kvöld

Það er ekkert hik á okkur, né Böbba, þrátt fyrir leiðinda veður upp á síðkastið, rafmagnstruflanir og lokanir í leik- og grunnskólum. Böbbi mun telja

Fréttir

Evrópuverkefnið SOLOPRENEUR hafið

Þann 17. og 18. janúar sat starfsmaður Þekkingarnets Þingeyinga upphafsfund (Kick-Off meeting) í Evrópuverkefninu SOLOPRENEUR ásamt fulltrúum frá 8 samstarfsaðilum sem koma frá 5 löndum

Fréttir

Álag, streita og kulnun

Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 18:00 mun Eyþór Eðvarðsson mæta til okkar til að fjalla um álag, streitu og kulunun. Eyþór er með M.A. í vinnusálfræði