Færslusafn
Fréttir

Er eitthvað að gerast?

Þessar vikurnar er nóg um að vera hjá Þekkingarnetinu. Seinnipartinn í október förum við af stað með Skrifstofuskólann. Eins og síðast þegar þessi námsleið var

Fréttir

Námskeið á færibandi…

Góður svefn er grunnstoð heilsu, það voru skilaboðin sem Dr. Erla Björnsdóttir sálfræðingur kom á framfæri á ansi mögnuðum fyrirlestri sem haldinn var í sal

Fréttir

Fyrsti námsvísir skólaársins

Fyrri part þessarar viku ætti fyrsti námsvísir Þekkingarnetsins fyrir skólaárið 2017-2018 og smjúga inn um bréfalúgur á öllum heimilum og fyrirtækjum á starfssvæðinu. Sama fyrirkomulag

Fréttir

Íslenskuóðir snillingar

Fyrir nokkru síðan heyrðum við af áhuga erlendra einstaklinga, sem starfa hér í ferðaþjónustunni yfir sumartímann, á að læra íslensku. Undanfarin sumur höfum við heyrt

Fréttir

Vorboðinn ljúfi

Guðmundur Einarsson kennari hefur komið til okkar á hverju vori í mörg ár og haldið Vélgæslunámskeið. Þetta er orðið að föstum lið hérna hjá okkur