
Fréttir
Nám og þjálfun starfsfólks
Þekkingarnet Þingeyinga hefur fengið aðild að Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun sem lögaðilar og stofnanir sem sinna fullorðinsfræðslu geta sótt um. Um er að
Þekkingarnet Þingeyinga hefur fengið aðild að Erasmus+ aðild í Nám og þjálfun sem lögaðilar og stofnanir sem sinna fullorðinsfræðslu geta sótt um. Um er að
Skýrslan Kortlagning og greining: að tengja störf við óáþreifanlegan menningararf við EQF og ESCO er nú aðgengileg á netinu, á ensku.
Ingibjörg Benediktsdóttir hjá Þekkingarnetinu og Sigrún Björg Aðalgeirsdóttir fjölmenningarfulltrúi Norðurþings fóru saman á námskeið á vegum Fjölmenningarseturs sem haldið var í Reykjavík dagana 2.-3. september.
Fyrsta verkþætti Stafrænna Samfélaga er nú að ljúka og hafa samstarfsaðilar verkefnisins skilaðinn gögnum og úrvinnslu frá rannsóknarvinnu sinni, bæði fræðilegri og verklegri. Fræðilegi þátturinn