Færslusafn

Fréttir
Opið hús á Stéttinni 9. desember
Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur!

Fréttir
Góð þátttaka á námskeiði um grunnatriði HAM
Góð þátttaka er á námskeiðinu Uppleið sem Þekkingarnetið stendur fyrir þessa dagana. Á námskeiðinu eru þátttakendum kennd grunnatriði hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) með það að markmiði

Fréttir
Samfélagsgróðurhús á Húsavík
Vel heppnaður íbúafundur um samfélagsgróðurhús var haldinn í dag á Fosshótel Húsavík. Fyrir fundinum stóðu Eimur, SSNE og Hraðið en verkefnið snýst um að nýta

Fréttir
Byltingar og byggðaþróun
Nýlega kom út lokaskýrsla verkefnisins Byltingar og byggðaþróun sem Þekkingarnet Þingeyinga vann í samstarfi við Nýheima Þekkingarsetur. Í verkefninu, sem er styrkt af Byggðarannsóknasjóði, er