Færslusafn
Fréttir

Norðurslóðaverkefnið Arctic STEM Communities

Í sumar hófst verkefnið Arctic STEM Communities sem styrkt er af Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (NPA Interreg), undir forgangshluta 3. Það er STEM Húsavík, með stuðningi frá

Fréttir

Opið hús á Stéttinni 9. desember

Velkomin í opið hús á Stéttinni 9. desember kl 16-19. Forseti Íslands opnar nýja aðstöðu með formlegum hætti og Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög með hljómsveit sinni LÓN. Hlökkum til að sjá ykkur!

Fréttir

Góð þátttaka á námskeiði um grunnatriði HAM

Góð þátttaka er á námskeiðinu Uppleið sem Þekkingarnetið stendur fyrir þessa dagana. Á námskeiðinu eru þátttakendum kennd grunnatriði hugrænnar atferlismeðferðar (HAM) með það að markmiði

Fréttir

Samfélagsgróðurhús á Húsavík

Vel heppnaður íbúafundur um samfélagsgróðurhús var haldinn í dag á Fosshótel Húsavík. Fyrir fundinum stóðu Eimur, SSNE og Hraðið en verkefnið snýst um að nýta