Færslusafn
Fréttir

Húsavík – suðupottur nýsköpunar og þekkingar!

Byggðin og breytingarnar [Pistill frá forstöðumanni í tilefni af undirbúningi að stofnun Hraðsins-nýsköpunarmiðstöðvar] Á Húsavík hefur orðið mikil breyting á atvinnuháttum síðustu tvo áratugi. Framleiðsluiðnaður

Mugison í lifandi streymi

Þekkingarnetið býður Þingeyingum (og Íslendingum öllum auðvitað) upp á föstudagsspjall og músík frá Mugison vestan frá Ísafirði þennan föstudaginn. Lifandi streymi frá facebooksíðu Þekkingarnetsins. https://www.facebook.com/thekkingarnet/videos/395432245153682?notif_id=1605261919967491&notif_t=page_post_reaction&ref=notif

Fréttir

Ráðherra fundar með þekkingarsetrunum

Ráðherra ávarpaði ársfund SÞS, sem haldinn var með Zoom-fjarfundaformi. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra átti nýverið fund með fulltrúum þekkingarsetra. Um var að ræða ársfund

Fréttir

Þekkingarnetið og þróun næstu ára

Undanfarna mánuði hefur Þekkingarnetið leitt hugmyndavinnu við þróun þekkingarstarfsemi héraðsins til næstu ára. Unnið er samtímis að nokkrum verkefnum þessu tengdu, þar á meðal rannsóknaverkefnum