Betri byggðir – Kelduhverfi

Miðvikudaginn 29. nóvember næstkomandi fer fram kynning á niðurstöðum Dreifðra byggða, námskeið og vinnustofa. Á námskeiðinu verður farið yfir hver eru skilyrði nýsköpunar, hvernig á vinna að því að laða fram hugmyndir og útfæra og hvaða stuðningur er til staðar fyrir frumkvöðla. Í vinnustofunni fá þátttakendur tækifæri til að vinna að og útfæra hugmynd sem gæti leitt til atvinnusköpunar á svæðinu. Námskeið þetta er ætlað íbúum í Kelduhverfi og er þeim að kostnaðarlausu.


Léttur kvöldverður í boði.

Lengd: 6 klst.

Leiðbeinendur: Frá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Þekkingarneti Þingeyinga

Hvar: Gljúfrastofa

Hvenær: Miðvikudaginn 27. nóvember kl 16:00-22:00

Verð: Þátttakendum að kostnaðarlausu.

Deila þessum póst