Bíll Þekkingarnetsins til sölu

Þekkingarnetið er að endurnýja bíl sinn um þessar mundir. Við viljum því bjóða Skódann okkar til sölu.

Hér eru helstu upplýsingar um gripinn:

Skoda Superb. 2015. 2,0 diesel, 4×4. Sjálfskiptur. Krókur, olíumiðstöð, rúskinns-/leðursæti. Ekinn um 75 þ.km.

Óskum eftir tilboðum.

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on google
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X