Bíll Þekkingarnetsins til sölu

Þekkingarnetið er að endurnýja bíl sinn um þessar mundir. Við viljum því bjóða Skódann okkar til sölu.

Hér eru helstu upplýsingar um gripinn:

Skoda Superb. 2015. 2,0 diesel, 4×4. Sjálfskiptur. Krókur, olíumiðstöð, rúskinns-/leðursæti. Ekinn um 75 þ.km.

Óskum eftir tilboðum.

Deila þessum póst