Lífsorðin 14

Fimmtudaginn 28. nóvember kemur Héðinn Unnsteinsson til okkar og segir frá lífsorðunum 14 á skemmtilegan hátt. Héðinn er höfundur bókarinnar „Vertu úlfur – wargus esto“ og hefur haldið fjölmörg áhugaverð erindi um geðheilbrigðismál. Fyrirlesturinn er í boði Þekkingarnetsins og verður í sal Framsýnar kl 20. Við hvetjum alla til að nýta sér þetta tækifæri. 

Hér er hægt að nálgast bókina hans Héðins, Vertu úlfur: wargus esto

 

Deila þessum póst