Karítas klippir niður mola.
Karítas klippir niður mola.

Raufarhafnarbúar munu njóta þess að maula heimagerðan brjóstsykur á aðventunni og hver veit nema hann muni leynast í pökkum undir jólatrjánum í ár? Ekki verður annað séð af myndunum en að þátttakendur hafi skemmt sér vel við að framleiða alls kyns girnilega mola undir traustri leiðsögn Höllu Rúnar Tryggvadóttur, sem farið hefur víða um sveitir með þetta skemmtilega námskeið.

Deila þessum póst