Hádegisfyrirlestur á Þórshöfn
Miðvikudaginn 30. október kl. 12.10 – 13.00 mun Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur fjalla um lífsbaráttu rjúpunnar að sumarlagi. Aðalsteinn fylgdist með sendimerktum kvenfuglum á Norðausturlandi
Miðvikudaginn 30. október kl. 12.10 – 13.00 mun Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur fjalla um lífsbaráttu rjúpunnar að sumarlagi. Aðalsteinn fylgdist með sendimerktum kvenfuglum á Norðausturlandi
Viltu takast á við bólgur og liðverki á náttúrlegan máta? Guðrún Bergmann rithöfundur og fyrirlesari fjallar um þetta mikilvæga málefni í stuttum og skilvirkum fyrirlestri.