Fiskvinnslufólk byrjar árið á skólabekk
Oft er rólegt hjá fiskvinnslufyrirtækjum í byrjun janúar og þá er tíminn gjarnan nýttur til námskeiðahalds. Þekkingarnetið stóð fyrir tveimur 60 stunda grunnnámskeiðum fyrir fiskvinnslufólk
Oft er rólegt hjá fiskvinnslufyrirtækjum í byrjun janúar og þá er tíminn gjarnan nýttur til námskeiðahalds. Þekkingarnetið stóð fyrir tveimur 60 stunda grunnnámskeiðum fyrir fiskvinnslufólk