Archives
Fréttir

Stjórnendur VMA í Menntasetrinu

Í dag komu góðir gestir í Menntasetrið á Þórshöfn en það voru þeir Hjalti Jón Sveinsson skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri og Baldvin Ringsted kennslustjóri tæknisviðs.