Archives

Mikil aðsókn í íslenskunám meðal útlendinga

Fjölmennur hópur útlendinga hefur sótt íslenskunámskeið síðustu vikurnar á starfssvæði Þekkingarnets Þingeyinga. Tveir hópar hafa verið í íslensku á Húsavík frá því í byrjun febrúar