
Fréttir
„Hingað koma vísindamenn alls staðar að úr heiminum“
Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands, sem nú lætur senn af störfum, var meðal framsögumanna á ársfundi Stofnunar rannsóknasetra Háskóla Íslands sem haldinn var í Hvalasafninu