Archives
Fréttir

Námsdagur hjá starfsfólki Þekkingarnetsins

Það var námsdagur hjá starfsfólki Þekkingarnetsins í vikunni þegar Excel-námskeið var haldið fyrir starfsmenn Þekkingarnetsins og samstarfsaðila stofnunarinnar. Námskeiðið var sérsniðið „hagnýtt“ námskeið fyrir þá