Archives
Fréttir

Jólaskraut skorið með laser

Í gær var ein af árlegum jólasmiðjum Þekkingarnetsins haldi á Húsavík en þar bauðst fólki að skera út fallegt jólaskraut í laserskurðarvélinni með aðstoð starfsmanns.