Archives
Fréttir

Gurrý var mögnuð

Mjög góð aðsókn var á áhugaverðan fyrirlestur s.l. föstudagskvöld hér á Þekkingarsetrinu. Guðríður Torfadóttir, eða Gurrý, kom þá til okkar og fór yfir mataræði, matarvenjur