Archives
Fréttir

Jólahátíðin og undirbúningur næsta misseris

Undirbúningur næsta misseris hefur verið fyrirferðamikill í starfsemi Þekkingarnetsins undanfarnar vikur. Fjölmörg verkefni eru í gangi á öllum þremur starfssviðum stofnunarinnar (rannsóknir, símenntun og háskólanám).