Archives
Fréttir

Albert eldaði á Húsavík

Það má segja að mildir Miðjarðarhafsvindar hafi leikið um þátttakendur á matreiðslunámskeiði gleðigjafans Alberts Eiríkssonar, en hann var á Húsavík á dögunum með ítalskt matreiðslunámskeið.