Archives
Fréttir

Raufarhafnarbúar skera út

Það fæddust mörg listaverk um síðustu helgi á Raufarhöfn þegar Jón Hólmgeirsson kom með útskurðarnámskeið. Námskeiðið var 12 klst og var kennt í fjórum lotum.