Archives
Fréttir

Undirbúningur haustmisseris hafinn!

Um þessar mundir stendur yfir undirbúningur haustmisseris hjá símenntunarsviði Þekkingarnetsins. Námsleiðir, námskeið, ráðgjöf og samráð við vinnustaði er meðal þess sem fyrirferðamest er þessa dagana.