Archives
Fréttir

Þekkingarsetrið Mikley opnar í Mývatnssveit

Á fimmtudaginn verður formleg opnun á Þekkingarsetrinu Mikley í Mývatnssveit. Opnunarhátíð hefst kl 16.30 þar sem boðið er uppá skemmtiatriði og léttar veitingar úr héraði,

Fréttir

Viðtalsrannsókn í Svalbarðshreppi

Að beiðni Svalbarðshrepps gerði rannsóknarsvið Þekkingarnetsins viðtalsrannsókn í Svalbarðshreppi. Allir íbúar yfir 18 ára voru boðaðir til viðtals og voru 39 viðmælendur sem gáfu færi