Archives
Fréttir

CRISTAL verkefninu formlega lokið

Frá lokaráðstefnu CRISTAL í Borgarhólsskóla haustið 2018 Þann 30. nóvember sl. lauk CRISTAL verkefninu sem Þekkingarnet Þingeyinga og skólasamfélagið í Norðurþingi hafa verið þátttakendur í.