
Fréttir
Lokafundur Solopreneur
Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið þátt í Erasmus Plus verkefninu SOLOPRENEUR (sjálfstætt starfandi í afskekktum svæðum í Evrópu). Lokafundur verkefnisins var haldin þann 16. nóvember 2020.
Þekkingarnet Þingeyinga hefur tekið þátt í Erasmus Plus verkefninu SOLOPRENEUR (sjálfstætt starfandi í afskekktum svæðum í Evrópu). Lokafundur verkefnisins var haldin þann 16. nóvember 2020.
Föstudaginn 13.nóvember fór fram rafræn málstofa um Sjálfbærni í ferðaþjónustu. Málstofan var liður í verkefninu SUSTAIN IT sem hefur verið þýtt á íslensku sem Sjálfbærni