
Fréttir
Málþing Þekkingarnetsins um tækifæri og áskoranir í Þingeyjarsýslu
Á morgun fimmtudag stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir árlegu málþingi um rannsóknir í Þingeyjarsýslu. Að þessu sinni verður málþingið rafrænt og verður streymt á facebook-síðu Þekkingarnetsins.