Ársfundur Sjálfbærniverkefnis Norðausturlands

Þriðjudaginn 21. maí verður ársfundur Sjálfbærniverkefnis Norðausturlands haldinn á Fosshótel Húsavík. Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar mun opna vef verkefnisins gaumur.is á ensku. Auk þess verða flutt áhugaverð erindi. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 17.00

Deila þessum póst

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on print
Share on email
X