Ársskýrsla Þekkingarnetsins 2014

arsskyrsla-forsida

Þekkingarnetið var að gefa út ársskýrslu sína fyrir árið 2014. Jafnframt er í sömu skýrslu áætlun fyrir líðandi ár (2015).
Eins og skýrslan sýnir gekk starfsemi Þekkingarnetsins vel á síðasta ári. Þjónusta stofnunarinnar vel nýtt, prýðileg námskeiðssókn og áhugaverð rannsóknaverkefni.
Finna má allar ársskýrslur síðustu ára á heimasíðu Þekkingarnetsins.  Einnig er að finna á heimasíðunni ársreikninga, helstu samninga og önnur gögn um starfsemina.

Árssskýrsla 2014

Ársskýrslur-allar

Annual accounts

Agreement between MRN and HAC

Deila þessum póst