
Jólabókagleði á Raufarhöfn
Áfram heldur jólabókagleði Þekkingarnetsins. Kaupfélagið á Raufarhöfn skartaði sínu fegursta og skapaði notalega umgjörð um upplesturinn. Guðríður Baldvinsdóttir kynnti og las upp úr bók sinni
Áfram heldur jólabókagleði Þekkingarnetsins. Kaupfélagið á Raufarhöfn skartaði sínu fegursta og skapaði notalega umgjörð um upplesturinn. Guðríður Baldvinsdóttir kynnti og las upp úr bók sinni
Það var notaleg stemning á Jólabókagleði í Sauðaneshúsi í gærkvöldi. Húsið skartaði sínu fegursta, enda búið að tendra kertaljós og setja jólaskraut í glugga. Kristín
Nú er byrjuð prófatíð hjá Þekkingarnetinu og það var enginn annar en Jóhann Guðmundsson, skipverji á Geir ÞH sem byrjaði þá vertíð í Menntasetrinu. Jói
Viskínámskeið með Snorra Guð varð loksins að veruleika á Þórshöfn eftir nokkrar tilraunir síðustu árin. Fræðsla um viskíframleiðslu frá upphafi til vorra daga í bland
Laugardaginn 16. mars komu nemendur Skrifstofuskólans í síðustu námslotuna sína en verkefni dagsins var að kynna lokaverkefnin sín. Tilgangur lokaverkefnisins var að samþætta þá hæfni, leikni