
Farsælt samstarf þriggja símenntunarmiðstöðva og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
Heilbrigðisstofnun Norðurlands, SÍMEY, Farskólinn á Norðurlandi vestra og Þekkingarnet Þingeyinga hafa undanfarin ár verið í góðu samstarfi varðandi fræðslu og starfsþróun starfsfólks HSN. Það samstarf