
Sumarverkefni: Gönguleiðir á og við Raufarhöfn
Á næstu vikum munum við birta stuttar fréttir um sumarverkefni sem unnin voru af námsmönnum á vegum Þekkingarnets Þingeyinga eða í samstarfið Þekkingarnetsins og sveitarfélaga
Á næstu vikum munum við birta stuttar fréttir um sumarverkefni sem unnin voru af námsmönnum á vegum Þekkingarnets Þingeyinga eða í samstarfið Þekkingarnetsins og sveitarfélaga
Þekkingarnet Þingeyinga heldur utan um vefinn www.gaumur.is og sér um að viðhalda honum og uppfæra. Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi – Gaumur hefur vöktunarsvæði sem nær yfir
Árlega gefur Þekkingarnet Þingeyinga út upplýsingar um þróun mannfjölda í Þingeyjarsýslum. Að þessu sinni nær skýrslan til áranna 2012-2021. Árið 2020 var um margt sérstakt
Á morgun fimmtudag stendur Þekkingarnet Þingeyinga fyrir árlegu málþingi um rannsóknir í Þingeyjarsýslu. Að þessu sinni verður málþingið rafrænt og verður streymt á facebook-síðu Þekkingarnetsins.
Síðastliðið sumar voru óvenju margir námsmenn við sumarstörf á Þekkingarneti Þingeyinga. Í febrúar þegar við höfðum þegar auglýst nokkrum sinnum eftir sumarstarfsfólki leit alls ekki